Matthew Lipman

Kennsluefni

Heimspekilegt efni


Uppgötvun Ara (1. kafli)

Uppgötvun Ara (5. kafli)

Uppgötvun Ara er heimspekileg skáldsaga með kennslubókarívafi ætluð stálp­uðum börnum á öllum aldri. Sögunni er sérstaklega ætlað að mynda grundvöll fyrir samræðum í kennslustofum þar sem hugmyndir og rök eru vegin og metin. Sögunni fylgja umfangsmiklar kennsluleiðbeiningar, Heimspekiæfingar, sem fást hjá sama útgefanda. Námskeið í meðferð efnisins [voru] haldin á vegum Heimspekiskólans (Uppgötvun Ara 2. útg., frá þýðanda, á titilblaði, Reykjavík 1991).

Sækja fimmta kafla á PDF-sniði

Heimspekiæfingar: Leiðbeiningar með Uppgötvun Ara (5. kafli)

Sækja Heimspekiæfingar fyrir fimmta kafla Ara á PDF-sniði

 

Sækja fimmta kafla á frummálinu á PDF-sniði

Sækja Heimspekiæfingar fyrir fimmta kafla Ara á frummálinu á PDF-sniði


 

Um tilurð Heimspekiskólans ásamt umfjöllun um Lipman, sjá Nokkrar grunn­hugmyndir og ágrip af sögu barnaheimspekinnar (Birtist í tímariti Íslandsdeildar IBBY: Börn og menning, 2/1998, 13. árg.)