Fyrir hverja er vefurinn?
Vefurinn er hugsaður sem stuðningsvefur fyrir kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Einnig nýtist vefurinn kennurum og nemendum í háskóla.
Hvert er markmiðið með vefnum?
Markmiðið með vefnum er að auðvelda kennurum á öllum skólastigum að vinna skipulega með gagnrýna hugsun og siðfræði. Til að ná þessu markmið mun vefurinn bæði innihalda efni sem nýtist beint í kennslu og efni sem nýtist kennurum fyrir eigin endurmenntun og innblástur.
Hvaða efni er á vefnum?
Efni á vefnum skiptist annars vegar í hagnýtt efni til notkunar í kennslu og fræðilegt efni sem nýtist í almennan stuðning og endurmenntun.
Aðstandendur vefsíðunnar eru Rannsóknarstofa um Háskóla, Heimspekistofnun og Siðfræðistofnun
Umsjón: Henry Alexander Henrysson, hah@hi.is