Hér eru að finna fræðilegar greinar og skýrslur ætlaðar kennurum til stuðnings og endurmenntunar.
Skýrslur
Elsa Haraldsdóttir, „Rannsóknarverkefni um tengsl heimspeki og kennslu í leik- og grunnskólum Garðabæjar 2013-2015.“ Heimspekistofnun Háskóla Íslands 2015.
Elsa Haraldsdóttir, „Skýrsla um eflingu gagnrýninnar hugsunar og siðfræði í íslenskum skólum“, Nýsköpunarsjóður námsmanna 2011.
Kristian Guttesen, „Hlutverk heimspekinnar“, átaksverkefni fyrir Vinnumálastofnun 2012.
Greinar
Eyja Margrét Brynjarsdóttir. 2010. „Hugsanir á dósum: um hjarðhugsun og andlega leti“. Heimspekivefurinn.
Guðmundur H. Frímannsson. „Hugarfar gagnrýninnar hugsunar“, Hugur 22/2010.
Henry Alexander Henrysson. 2013. „Skoðanir, siðferði, samfélag: Enn um gagnrýna hugsun“, Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Ólafur Páll Jónsson. „Gagnrýnar manneskjur“, Hugur 20/2008.
Páll Skúlason. 1987. „Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?“, Pælingar. Reykjavík: ERGO.
Valtýr Guðmundsson. 1896. „Gagnrýni“, Eimreiðin 2/3 1896.
Sjá einnig:
Greinaskrá um efni sem nýtist kennurum til stuðnings og innblásturs