Sannfæring og rök

« 6.4 Sæmdarþorsti

6.5 Sæmdarþorsti og persónurök

Það kemur í ljós þegar forsendur gagnrýninnar samræðu eru skoðaðar, t.d. samræðu sjúklings og læknis í aðdraganda aðgerðar, að það skiptir ekki bara máli að sjúklingurinn fái allar upplýsingar sem máli skipta, heldur að hann fái tækifæri til að vinna úr þeim upplýsingum sem fyrir hann eru lagðar.