Sannfæring og rök

« 3.6 Alhæfing frá einstökum atvikum

Kafli 4

Sálfræðilegir annmarkar á skoðanamyndun

Að ofan hef ég tilgreint nokkur dæmi um galla á ályktunum sem fólk dregur, galla sem eru þess eðlis að þá má með rétti kalla rökvillur. En fleira getur hindrað fólk í að mynda sér skynsamlegar skoðanir en rangar eða gallaðar ályktanir. Í þessum kafla mun ég fjalla um það sem ég kalla sálfræðilega annmarka á skoðnamyndun.

4.1 Trygglyndi og hjarðlyndi »