Í átt til nýrra tíma

Elsa Haraldsdóttir og Kristian Guttesen birtu í dag grein í Fréttablaðinu um nýja aðalnámskrá fyrir grunnskóla og þær breytingar sem hún mun hafa í för með sér. Í greininni fjalla Elsa og Kristian um væntingar til hlutverks siðfræðinnar innan nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og sem hluta af almennri menntun ein­staklingsins.

Greinina má lesa á vef Vísis.is:

http://www.visir.is/i-att-til-nyrra-tima/article/2012708149965