Heimspekikennsla á Íslandi: Væntingar, vonir og veruleiki

Henry Alexander Henrysson og Elsa Haraldsdóttir birtu nýverið ritrýnda grein á Netlu – veftímariti um uppeldi og menntun. Í greininni er, eins og segir í kynningu, „leitast við að skýra stöðu heimspekikennslu og gagnrýnnar hugsun­ar í íslenska skólakerfinu. Hugmyndir Íslendinga um stöðu heimspekinnar eru ræddar með hliðsjón af könnun sem gerð var á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Spurt er hverjar séu raunhæfar vonir og væntingar um eflingu gagnrýnnar hugsunar og heimspeki í íslenskum skólum.“

Slóðina að greininni má finna hér.