Vinna hafin á vef um gagnrýna hugsun og siðfræði

Þetta er frumgerð (prototype) vefjar um gagnrýna hugsun. Vefurinn er unninn af frumkvæði Heimspekistofnunar í samvinnu við menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Starfsmenn verkefnisins eru Elsa Haraldsdóttir og Kristian Guttesen. Ráðgert er að frumgerðin verði tilbúin í lok júlí 2011.